Matseðlar

Matseðillinn okkar er afrakstur umhyggju og endalausu nostri af hálfu landsliðskokka Sólon Íslandus. Kunnuglegir réttir í ómótstæðilegum búning með dassi af bragðsprengjum og nýjir, krassandi réttir í bland. Við höfum unnið hart að því að bjóða upp á eitthvað fyrir alla og er tilvalið að koma við í hádegis- og kvöldverð og smakka hvað við höfum upp á að bjóða. Drykkjarseðillinn okkar er hand-valinn með hliðsjón og ráði frá okkar bestu „sommeliers“ og bjóðum við upp á gæða vín í bland við ljúffenga og klassíska kokteila.

Matseðillinn er unninn úr besta fáanlega hráefninu hverju sinni og getur því breyst fyrirvaralaust.

Kíktu á seðlana hér að neðan og bókaðu borð, við hlökkum til að sjá þig!

Sólon Íslandus

Merktu með #solonislandus

Hafðu samband

FIN
© Sólon Íslandus 2023
Vefsíðugerð: Gasfabrik