Matseðlar

Við leggjum áherslu á að að bjóða upp á eitthvað fyrir alla og er tilvalið að koma við í hádegis- eða kvöldverð og smakka hvað við höfum upp á að bjóða

Kunnuglegir réttir í ómótstæðilegum búning með dassi af bragðsprengjum og nýjir, krassandi réttir í bland.   Við erum heiðarleg þegar kemur að matreiðslunni – erum ekki að reyna að finna upp hjólið, markmiðið er að bjóða upp á frábæran mat með smá tvisti, í skemmtilegu umhverfi og á sanngjörnu verði.

Við bjóðum við upp á gæða vín í bland við ljúffenga og klassíska kokteila.  Drykkjarseðillinn okkar er viðeigandi, ekki risastór en markviss og þar má finna eitthvað fyrir alla.

Kíktu á seðlana hér að neðan og bókaðu borð, við hlökkum til að sjá þig!

Sólon Íslandus

Merktu með #solonislandus

Hafðu samband

FIN
© Sólon Íslandus 2024
Vefsíðugerð: Gasfabrik